Húnvetnska liðakeppnin 2013 – fjórgangur

Húnvetnska liðakeppnin 2013 – fjórgangur

DEL

Það eru 80 keppendur skráðir til leiks í fyrsta móti Húnvetnsku liðakeppninnar sem fer fram á morgun föstudaginn 8. febrúar, í Þytsheimum Hvammstanga. Keppt verður í fjórgangi í 1. flokki, 2. flokki, 3. flokki og unglingaflokki (flokki 17 ára og yngri).

Mótið hefst kl. 17:30 á keppni í unglingaflokki en þar eru sextán keppendur skráðir til leiks. Í liðakeppninni etja þrjú lið kappi, Draumaliðið, 2Good og Víðidalurinn. Samhliða liðakeppninni er svo bæjarkreppni. Þar hafa sjö lið skráð sig til keppni; FLESK, Lindarberg, Gauksmýri, Höfðabakki, Kollsá, Vellir og Grafarkot. Ef fleiri lið eru að myndast þarf að hringja í Kollu í síma 863-7786 hið snarasta.

 

Ráslista mótsins má sjá hér:

 

1. flokkur
Holl Hönd Knapi Hestur Lið
1 V Pálmi Geir Ríkharðsson Lykill frá Syðri-Völlum 2
1 V Þorsteinn Björnsson Reynir frá Flugumýri 3
2 H Ísólfur Líndal Þórisson Sögn frá Lækjamóti 3
2 H Sigvaldi Lárus Guðmundsson Lausn frá Hólum 3
3 H Einar Reynisson Sigurrós frá Syðri-Völlum 2
3 H Vigdís Gunnarsdóttir Freyðir frá Leysingjastöðum II 3
4 H Heiða Dís Fjeldsteð Atlas frá Tjörn 1
4 H James Bóas Faulkner Sómi frá Ragnheiðarstöðum 3
5 H Jóhann Magnússon Oddviti frá Bessastöðum 2
6 V Elvar Logi Friðriksson Krafla frá Hrísum 2 2
6 V Líney María Hjálmarsdóttir Þytur frá Húsavík 1
7 V Sonja Líndal Þórisdóttir Kvaran frá Lækjamóti 3
7 V Ingólfur Pálmason Höfði frá Sauðárkróki 2
8 V Sæmundur Sæmundsson Völsungur frá Húsavík 1
8 V Ragnhildur Haraldsdóttir Börkur frá Brekkukoti 1
9 H Ísólfur Líndal Þórisson Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 3
9 H Fanney Dögg Indriðadóttir Grettir frá Grafarkoti 2
10 V Magnús Ásgeir Elíasson Blæja frá frá Laugamýri 3
10 V Herdís Einarsdóttir Brúney frá Grafarkoti 2
11 V Þóranna Másdóttir Ganti frá Dalbæ 2
11 V Sonja Noack Gyðja frá Þingeyrum 2
12 V Þorsteinn Björnsson Króna frá Hólum 3
12 V Tryggvi Björnsson Magni frá Sauðanesi 1

2. flokkur
Holl Hönd Knapi Hestur Lið
1 V Greta Brimrún Karlsdóttir Nepja frá Efri-Fitjum 3
1 V Stella Guðrún Ellertsdóttir Djörf frá Sauðá 2
2 V Kolbrún Stella Indriðadóttir Hroki frá Grafarkoti 2
2 V Halldór Pálsson Fleygur frá frá Súluvöllum ytri 2
3 H Magnús Ólafsson Dynur frá Sveinsstöðum 1
3 H Jónína Lilja Pálmadóttir Ásjóna frá Syðri-Völlum 2
4 V Þórður Pálsson Áfangi frá Sauðanesi 1
4 V Þorgeir Jóhannesson Stígur frá Reykjum 1 1
5 V Helga Rós Níelsdóttir Frægur frá Fremri-Fitjum 1
6 V Eydís Ósk Indriðadóttir Vídalín frá Grafarkoti 2
7 V Jóhannes Geir Gunnarsson Hula frá Efri-Fitjum 3
7 V Ingunn Reynisdóttir Svipur frá Syðri-Völlum 2
8 V Elín Magnea Björnsdóttir Stefnir frá Hofsstaðaseli 3
8 V Garðar Valur Gíslason Þór frá Stórhóli 3
9 H Jóhann Albertsson Morgunroði frá Gauksmýri 2
9 H Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Gammur frá Steinnesi 1
10 H Ragnar Smári Helgason Vottur frá Grafarkoti 2
10 H Anna Lena Aldenhoff Kreppa frá Stórhóli 2
11 H Jónína Lilja Pálmadóttir Laufi frá Syðri-Völlum 2
11 H Sverrir Sigurðsson Dröfn frá Höfðabakka 1
12 H Magnús Ólafsson Huldar Geir frá Sveinsstöðum 1
13 V María Artsen Staka frá frá Steinnesi 1
13 V Halldór Pálsson Alvara frá frá Stórhóli 2
14 V Kolbrún Stella Indriðadóttir Ekra frá Grafarkoti 2
14 V Stella Guðrún Ellertsdóttir Líf frá Sauðá 2
15 V Greta Brimrún Karlsdóttir Dropi frá Áslandi 3
15 V Elías Guðmundsson Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá 1
16 V Kati Summa Brúnkolla frá Bæ II 2

3. flokkur
Holl Hönd Knapi Hestur Lið
1 H Eydís Anna Kristófersdóttir Arfur frá Höfðabakka 1
1 H Sigurbjörg Þ Marteinsdóttir Konráð frá Syðri-Völlum 2
2 H Rúnar Örn Guðmundsson Kasper frá Blönduósi 1
2 H Sóley Elsa Magnúsdóttir Blær frá Sauðá 1
3 V Maríanna Eva Ragnarsdóttir Emma frá Stórhóli 3
3 V Hege Valand Sunna frá frá Goðdölum 1
4 V Berglind Ýr Ingvarsdóttir Fjöður frá Feti 1
4 V Gunnlaugur Agnar Sigurðsson Faktor frá Dalbæ 2
5 V Stine Kragh Lensa frá frá Grafarkoti 2
5 V Malin Person Vorrós frá Syðra-Kolugili 3
6 V Johanna Lena Therese Kaerrbran Stúdent frá Gauksmýri 2
6 V Tómas Örn Daníelsson Óratoría frá Grafarkoti 2
7 V Auður Ósk Sigurþórsdóttir Brella frá Sólheimum 1

Unglingaflokkur

Holl Hönd Knapi Hestur Lið
1 V Atli Steinar Ingason Diðrik frá Grenstanga 1
1 V Hreinn Magnússon Næla frá frá Skúfslæk 3
2 H Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði 1
3 V Fríða Björg Jónsdóttir Skuggi frá Brekku, Fljótsdal 1
3 V Edda Felicia Agnarsdóttir Héðinn frá frá Dalbæ 2
4 V Hlynur Sævar Jónsson Bylur frá Sigríðarstöðum 1
4 V Kristín Björk Jónsdóttir Funi frá Leysingjastöðum II 3
5 V Hjördís Jónsdóttir Dynur frá Leysingjastöðum 3
5 V Birna Olivia Ödqvist Maríuerla frá Gauksmýri 2
6 V Fanndís Ósk Pálsdóttir Vænting frá Fremri-Fitjum 1
6 V Helga Rún Jóhannsdóttir Elfa frá Kommu 2
7 V Eva Dögg Pálsdóttir Brokey frá Grafarkoti 2
7 V Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir Þróttur frá Húsavík 3
8 V Atli Steinar Ingason Bíldur frá Dalsmynni 1
8 V Kristófer Smári Gunnarsson Krapi frá Efri-Þverá 1
9 V Gyða Helgadóttir Gnýr frá Reykjarhóli 2

 

Bæjarkeppnin, hér fyrir neðan má sjá liðin í bæjarkeppninni. Ef það eru fleiri lið að myndast, endilega hringið í Kollu í síma 863-7786 sem fyrst.

FLESK:

Vigdís Gunnarsdóttir 1.flokkur

Gréta B. Karlsdóttir 2.flokkur

Malin Person 3.flokkur

Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir unglingaflokki

Lindarberg

Ingólfur Pálmason 1. flokkur

Ragnar Smári Helgason 2. flokkur

Rúnar Guðmundsson 3. flokkur

Helga Rún Jóhannsdóttir unglingaflokki

Gauksmýri

James Bóas Faulkner 1. flokkur

Jóhann Albertsson 2. flokkur

Johanna Lena Kaerrbran 3. flokkur

Birna Olivia Ödqvist unglingaflokki

Höfðabakki

Þóranna Másdóttir 1. flokkur

Sverrir Sigurðsson 2. flokkur

Eydís Anna Kristófersdóttir 3. flokkur

Edda Agnarsdóttir unglingaflokki

Kollsá

Elvar Logi Friðriksson 1. flokkur

Eydís Ósk Indriðadóttir 2. flokkur

Tómas Daníelsson 3. flokkur

Kristófer Smári Gunnarsson unglingaflokki

Vellir

Einar Reynisson 1. flokkur

Ingunn Reynisdóttir 2. flokkur

Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir 3. flokkur

Gyða Helgadóttir unglingaflokki

Grafarkot

Fanney Dögg Indriðadóttir 1. flokkur

Kati Summa 2. flokkur

Stine Kragh 3. flokkur

Eva Dögg Pálsdóttir unglingaflokkur

 

 

 

 

 

 

INGEN KOMMENTARER

LEGG IGJEN EN KOMMENTAR